Viðskiptaráð Íslands

Góð viðskiptaráð

Ekki innskráð(ur)
<- Til baka í alla fyrirlestra

Skráðu þig inn til að horfa

1. Lykilþróun

The Icelandic Economy 2025

Ragnar Sigurður Kristjánsson


Viðskiptaráð hefur gefið út skýrsluna The Icelandic Economy. Í skýrslunni er farið yfir íslenska hagkerfið og stöðu efnahagsmála hérlendis á aðgengilegan hátt. Ragnar Sigurður Kristjánsson, hagfræðingur á málefnasviði Viðskiptaráðs, fer í þessum fyrirlestri yfir skýrsluna í þremur hlutum. Meðal annars er þar fjallað um þróun helstu hagvísa, stöðu og horfur í efnahagslífinu, verðbólgu, utanríkisviðskipt og samkeppnishæfni, auk annarra atriða sem varða efnahagsmál.


3 kaflar 38 mín

1. Lykilþróun

2. Alþjóðaviðskipti

3. Samkeppnishæfni