Viðskiptaráð Íslands

Góð viðskiptaráð

Ekki innskráð(ur)
<- Til baka í alla fyrirlestra

Skráðu þig inn til að horfa

1. Hlutverk stjórnandans

Netöryggi fyrirtækja

Emil Örn Víðisson


Það er þungt áfall fyrir fyrirtæki að verða fyrir netárás. Stjórnendur leika lykilhlutverk í því að skapa heilbrigða öryggismenningu. Gömul kerfi geta verið rekstraráhætta og stjórnendur þurfa vinna vel með sínu tæknifólki. Emil Örn Víðisson, sérfræðingur í netöryggi hjá Advania, fer yfir algengustu form árása og hvernig er hægt með virku samtali að lágmarka hættu á alvarlegum árásum.


3 kaflar 18 mín

1. Hlutverk stjórnandans

2. Öryggismenning

3. Orsakir misræmis