Skráðu þig inn til að horfa
María Guðjónsson
María Guðjónsdóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fer yfir það hvernig stjórnir og stjórnendur geta nýtt sér leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja. Viðskiptaráð stendur að útgáfu leiðbeininganna ásamt Samtökum atvinnulífsins og Nasdaq. Góðir stjórnarhættir styrkja innviði fyrirtækja og efla traust gagnvart þeim.
5 kaflar • 16 mín
1. Notkun leiðbeininganna
2. Hluthafar og hluthafafundur
3. Stjórn
4. Stjórnarmenn og framkvæmdastjóri
5. Upplýsingagjöf