Viðskiptaráð Íslands

Góð viðskiptaráð

Ekki innskráð(ur)
<- Til baka í alla fyrirlestra

Skráðu þig inn til að horfa

1. Úr hvaða heimi komum við?

Breytt heimsmynd og stefna BNA

Guðlaugur Steinarr Gíslason


Heimurinn er að breytast hraðar en við höfum séð um langt skeið. Tollastefna Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur sett alþjóðaviðskipti úr skorðum, og margir velta nú fyrir sér hvert framhaldið verður. Guðlaugur Steinarr Gíslason, fjárfestingastjóri hjá Viska Digital Assets, fjallar um hvernig þessi stefna Bandaríkjanna í alþjóðaviðskiptum gæti mótað nýja heimsmynd.


3 kaflar 49 mín

1. Úr hvaða heimi komum við?

2. Hver eru áform Bandaríkjanna?

3. Ný heimsmynd