Viðskiptaráð Íslands

Erlendur Hjaltason kjörinn formaður Viðskiptaráðs

Erlendur Hjaltason forstjóri Exista ehf. hefur verið kjörinn formaður Viðskiptaráðs. Þetta var tilkynnt á Viðskiptaþingi í dag en póstkosning fór fram meðal félagsmanna ráðsins.

Eftirtaldir voru einnig kosin í aðalstjórn:

Katrín Pétursdóttir, Lýsi hf.

Þór Sigfússon, Sjóva hf.

Lýður Guðmundsson, Bakkavör Group

Jón Karl Ólafsson, Icelandair ehf.

Rannveig Rist, Alcan á Íslandi hf.

Ásdís Halla Bragadóttir, Byko hf.

Ingólfur Helgason, KB banki hf.

Kristín Jóhannesdóttir, Baugur Group

Hreggviður Jónsson, Vistor hf.

Jón Sigurðsson, Össur hf.

Hörður Arnarson, Marel hf.

Friðrik Sophusson, Landsvirkjun

Halldór J. Kristjánsson, Landsbanki Íslands hf.

Ari Edwald, 365 hf.

Þórður Magnússon, Eyrir Invest ehf.

Róbert Wessmann, Actavis Group

Knútur Hauksson, Hekla hf.

Kristján Loftsson, Hvalur hf.

Í varastjórn voru kosin:

Magnús Kristinsson, P. Samúelsson hf.

Hrönn Greipsdóttir, Radisson SAS hótel Saga ehf.

Hanna Katrín Friðriksson, Eimskip ehf.

Þorvarður Gunnarsson, Deloitte hf.

Ragnar Guðmundsson, Norðurál hf.

Þórdís Sigurðardóttir, Dagsbrún hf.

Andri Már Ingólfsson, Heimsferðir hf.

Tómas Már Sigurðsson, Alcoa Fjarðarál hf.

Þórður Sverrisson, Nýherji hf.

Anna Kristín Traustadóttir, Ernst & Young hf.

Guðmundur Kristjánsson, Brim ehf.

Jón Diðrik Jónsson, Íslandsbanki hf.

Jakob Sigurðsson, SÍF hf.

Gunnar Sverrisson, Íslenskir aðalverktakar hf.

Magnús Scheving, Latibær hf.

Róbert Guðfinnsson, Atlantis hf.

Þórður Guðmundsson, Hátækni ehf.

Svanbjörn Thoroddsen, Straumur - Burðarás fjárfestingabanki hf.

Erna Bryndís Halldórsdóttir, Hyrna ehf.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024