Viðskiptaráð Íslands

Sumaropnun

Sumaropnun Viðskiptaráðs er klukkan 10:00-14:00 dagana 18. júlí til 1. ágúst.

Sumarlokun Húss atvinnulífsins er í tvær vikur frá og með 18. júlí til og með 1. ágúst. Á því tímabili verður opið hjá Viðskiptaráði klukkan 10:00-14:00 alla virka daga vegna afgreiðslu upprunavottorða og ATA-Carnet skírteina. Húsið verður læst, en hringja þarf í síma 510-7100.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024