Viðskiptaráð Íslands

Kynin & vinnustaðurinn 2022

Við bjóðum til morgunfundar miðvikudaginn 8. júní kl. 09:00-10:30 á Hilton Reykjavík Nordica þar sem niðurstöður könnunar ársins verða kynntar. Skráning er nauðsynleg.

  • Tímasetning: 8. júní, kl. 09:00-10:30
  • Staðsetning: Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica

Skráðu þig á fundinn