Viðskiptaráð Íslands

Samkeppnishæfni Íslands

Niðurstöður samkeppnishæfniúttektar IMD háskólans fyrir árið 2024 verða kynntar á opnum viðburði Viðskiptaráðs. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 20. júní frá 9:00 til 10:00 í Borgartúni 35. Húsið opnar 8:30 og verður boðið upp á morgunhressingu. Skráðu þátttöku á fundinn hér að neðan.