Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til velferðarnefndar um frumvarp til breytinga á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga. Í frumvarpinu er lagt til að sveitarfélögum verði heimilað að setja í reglur sínar skilyrði um virkni þeirra sem eru vinnufærir en fá fjárhagsaðstoð. Viðskiptaráð styður frumvarpið og telur eðlilegt að slíkur áskilnaður sé lögfestur.
Umsögnina má í heild sinni nálgast hér
Í umsögninni kemur m.a. eftirfarandi fram: