Viðskiptaráð Íslands

Vinnustofa - Tölum um tilnefningarnefndir

Útgefendur leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja, Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland, boða til lokaðrar vinnustofu tilnefningarnefnda. Tilgangur vinnustofunnar er að skapa gagnlegt samtal um hlutverk og starfshætti tilnefningarnefnda og þau álitamál sem snúa að stöðu þeirra.

  • Tíma­setning: 17. janúar 2020, kl. 12:00-14:00
  • Stað­setning: Hús atvinnulífsins, Borgartún 35, Hylur

Fundinum stýrir Baldur Thorlacius, framkvæmdastjóri sölu og viðskiptatengsla hjá Nasdaq Iceland.

Á fundinum verður léttur hádegisverður í boði og er því óskað eftir að fundargestir skrái sig hér að neðan.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024