Viðskiptaráð Íslands

Góð viðskiptaráð

Ekki innskráð(ur)
<- Til baka í alla fyrirlestra

Skráðu þig inn til að horfa

3. Raunhæf dæmi

Sjálfstætt starfandi sérfræðingar


Það felast ýmis tækifæri fyrir fyrirtæki í því að nýta sér þjónustu sjálfstætt starfandi sérfræðinga. GIGG-hagkerfið er ört vaxandi á heimsvísu og mörg af stærstu fyrirtækjunum eru farin að nýta sér þessa þjónustu í auknum mæli. Svipuð þróun hefur einnig átt sér stað hérlendis. Harpa Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Hoobla, fer í þessum fyrirlestri yfir kosti þess að nýta sér liðssinni sjálfstætt starfandi sérfræðinga. Rannsóknir sýna að störf eru að breytast: ný störf verða til og önnur verða úrelt. Samhliða sýna rannsóknir að um 50% starfsfólks vill vinna sjálfstætt. Harpa fer meðal annars yfir hvernig fyrirtæki fylla þekkingargap innan sinna raða með því að ráða sjálfstætt starfandi sérfræðinga í hlutastarf eða til tímabundinna verkefna.


3 kaflar 19 mín

1. Þróun Gigg-hagkerfisins

2. Störf eru að breytast

3. Raunhæf dæmi