
Stofnað 1990
Markmið ráðsins er að stuðla að og efla viðskiptatengsl Íslands og Frakklands með viðeigandi hætti, sem geta treyst og eflt viðskipti milli þjóðanna, með upplýsingaöflun, ráðgjöf til aðila sem vilja stunda viðskipti milli Íslands og Frakklands, ráðstefnum og öðru því sem fallið er til að auka viðskiptatengsl milli landanna. Ráðið hefur eftir atvikum samstarf við aðra aðila en sérstaklega við Viðskiptaráð Íslands, Viðskiptaráðið í París og Samtök franskra millilandaviðskiptaráða (UCCIFE).