Viðskiptaráð Íslands

Stjórn ráðsins

Stjórn ráðsins skulskipa 12 manns, sem kosnir eru á aðalfundi til tveggja ára í senn. 6 stjórnarmenn skulu hafa aðsetur í Frakklandi og skulu stýra starfsemi ráðsins í Frakklandi, 6 stjórnarmenn skulu hafa aðsetur á Íslandi og skulu stýra starfsemi ráðsins á Íslandi. Aðalfundur skal kjósa einn varaformann ráðsins í Frakklandi, af þeim stjórnarmönnum sem þar hafa aðsetur. Aðalfundur skal einnig kjósa einn varaformannráðsins á Íslandi, af þeim stjórnarmönnum sem þar hafa aðsetur. Formaður ráðsins skal kjörinn sérstaklega af aðalfundi.

BALDVIN BJÖRN HARALDSSON, BBA LEGAL - FORMAÐUR

STJÓRNARMEÐLIMIR Á ÍSLANDI:
GUNNAR HARALDSSON - VARAFORMAÐUR
BRYNJÓLFUR HELGASON
HELGI MÁR BJÖRGVINSSON, ICELANDAIR
MAGNÚS ÁRNI SKÚLASON, REYKJAVIK ECONOMICS
BJÖRG FENGER
VARAMENN:
CELINE MATHEY
STÉPHANE AUBERGY

STJÓRNARMEÐLIMIR Í FRAKKLANDI:
ARNALDUR HAUKUR ÓLAFSSON - VARAFORMAÐUR FRAKKLANDS
ALBAN SCHULTZ
FRÉDÉRIC GIRARD
HELENE DAJCZMAN
GUÐRÚN BJARNADÓTTIR
PATRICK SIGURDSSON
VARAMENN:
JAQUES CARDAILLAC
HJALTI PÁLSSON

Fransk-íslenska viðskiptaráðið

Stofnað 1990