Viðskiptaráð Íslands

Góður félagi fallinn frá

Fyrr í þessari viku bárust þau sorglegu tíðindi að Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands og stjórnarmaður í Viðskiptaráði, væri látinn. Þórður hafði um árabil verið afar virkur í starfi Viðskiptaráðs og er þar mikið skarð fyrir skildi, í starfi ráðsins en ekki síður fyrir íslenskt atvinnulíf. Þórðar verður minnst sem góðs félaga og vinar sem fékk miklu áorkað í þágu íslensk samfélags á of stuttri lífsleið.Stjórn og starfsfólk Viðskiptaráðs vottar aðstandendum Þórðar einlæga samúð á þessum erfiða tíma.

Tómas Már Sigurðsson, formaður
Viðskiptaráði Íslands

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026