Ráðstefna: Markaðsráðandi staða & beiting samkeppnislaga

Viðskiptaráð Íslands, LOGOS lögmannsþjónusta, Háskólinn í Reykjavík og LEX lögmannsstofa standa fyrir ráðstefnu fimmtudaginn 19. maí næstkomandi í Hörpu. Efni ráðstefnunnar verður markaðsráðandi staða og beiting samkeppnislaga, hver úrræði Samkeppniseftirlitsins eru og hvernig þeim er beitt, með hvaða hætti brot eru metin og til hvers horft þegar viðurlög eru ákvörðuð.

Ráðstefnan mun standa frá 8:30 til 13:00, en morgunkaffi hefst kl. 8:00. Aðgangseyrir er 5.500 kr., innifalið er morgunkaffi og árdegisverður. Ráðstefnan fer fram á ensku, en nánari dagskrá er hér að neðan.

08:00 – 08:30 Registration and Coffee

08:30 – 08:45 Opening of the Conference
Ari Kristinn Jónsson, President of Reykjavik University

08:45 – 09:00 Chairperson’s remarks
Heimir Örn Herbertsson, Supreme Court Attorney at LEX law offices and Adjunct Lecturer at the School of Law of the Reykjavík University

09:00 – 10:00 Article 102 TFEU. Modern enforcement and the Commission’s Guidance Paper. Professor
Richard Whish, King’s College London

10:00 – 10:30 Q&A with Prof. Richard Wish.

10:30 – 11:00 Brunch/Coffee break

11:00 – 11:15 Chairperson’s remarks
Helga Melkorka Óttarsdóttir, Attorney at LOGOS law offices

11:15 – 11:55 Reliance on Economic assessment in Competition Law Enforcement.
Simen Karlsen, Managing Economist, Copenhagen Economics, followed by a short Q&A session.

11:55 – 12.20 Key points in Competition law enforcement in Iceland – New tools in the ICA toolbox.  What are they for?  How will they be used?
Páll Gunnar Pálsson, Director General for the Icelandic Competition Authority.

12:20 – 12:50  Panel discussions:

  • Richard Whish, Professor, King’s College London
  • Simen Karlsen, Managing Economist, Copenhagen Economics
  • Páll Gunnar Pálsson, Director General for the ICA
  • Finnur Oddsson, Managing Director of the Iceland Chamber of Commerce
  • Benedikt Jóhannesson, editor of Vísbending

12:50 – 13:00 Closing of the Conference
Guðmundur Sigurðsson, Dean of the School of Law of the Reykjavik University

Tengt efni

Verðmæti fólgin í menntun og hæfni

Að mati Viðskiptaráðs er það hagur innflytjenda og samfélagsins að hæfni og ...
21. jún 2024

Gullhúðun og refsigleði í nýjum markaðssetningarlögum

Þingið hefur til umfjöllunar frumvarp til nýrra markaðssetningarlaga sem er ...
5. jún 2024

Umsögn um sameiningu stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins

Umsögn Viðskiptaráðs um sameiningu stofnana umhverfis-, orku- og ...