Lokað verður á skrifstofu Viðskiptaráðs frá 24. desember til 1. janúar, að frátöldum föstudeginum 27. desember og mánudeginum 30. desember en þá daga verður opið frá kl. 8-16.
Skrifstofa ráðsins opnar aftur fimmtudaginn 2. janúar kl 9. Eftir það tekur við hefðbundinn opnunartími frá 8-16 alla virkar daga.