Viðskiptaráð Íslands

Opnunartími um jól og áramót

Minnum á breyttan opnunartíma yfir jól og áramót. Skrifstofa Viðskiptaráðs lokar kl. 14 á Þorláksmessu. Lokað verður á aðfangadag, 24. desember, og gamlársdag, 31. desember. Skrifstofa ráðsins opnar aftur mánudaginn 4. janúar kl. 9.

Opnunartími milli jóla og nýárs er eftirfarandi:

  • 28. desember kl. 10-16
  • 29.-30. desember kl. 8-16

Starfsfólk Viðskiptaráðs Íslands færir félögum og öðrum samstarfsaðilum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.

Tengt efni

Þessi koma fram á Viðskiptaþingi 2026

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, Magnús Scheving, Birna Ósk Einarsdóttir, …
23. janúar 2026

Verðbólgan heimatilbúinn vandi

Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, var gestur í …
20. janúar 2026

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026