Miðvikudaginn 12. febrúar fer fram árlegt Viðskiptaþing á Hilton Reykjavík Nordica og af þeim sökum verður skrifstofa Viðskiptaráðs opin frá kl. 8 til 11.
Dagskrá Viðskiptaþings er afar glæsileg og viðfangsefnið brýnt, en fjallað verður um uppbyggingu alþjóðageirans á Íslandi. Tæplega 400 manns eru þegar skráðir, en í fyrra komust færri að en vildu og hvetjum við áhugasama því til að skrá sig tímanlega. Skráning fer fram hér