Viðskiptaráð Íslands

Opnunartími miðvikudaginn 12. febrúar

Miðvikudaginn 12. febrúar fer fram árlegt Viðskiptaþing á Hilton Reykjavík Nordica og af þeim sökum verður skrifstofa Viðskiptaráðs opin frá kl. 8 til 11.

Dagskrá Viðskiptaþings er afar glæsileg og viðfangsefnið brýnt, en fjallað verður um uppbyggingu alþjóðageirans á Íslandi. Tæplega 400 manns eru þegar skráðir, en í fyrra komust færri að en vildu og hvetjum við áhugasama því til að skrá sig tímanlega. Skráning fer fram hér

2014.22.1_Dagskra auglysing

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024