Viðskiptaráð Íslands

Áhugasamir um viðskipti við Kína

Útlit er fyrir að Kína verði heimsins stærsta hagkerfi eftir nokkra áratugi með þeim mikla hagvexti sem þar hefur verið undanfarin ár.  Við viljum benda aðildarfyrirækjum VÍ á að Petur Yang Li, viðskiptafulltrúi í sendiráði Íslands í Peking, verður til viðtals í Útflutningsráði, mánudaginn 19. janúar frá kl. 9 – 17. 

 

Afar áhugavert rit sem nefnist “Business Law in China:  Trade, Investment and Finance” fæst til sölu hjá Alþjóða verslunarráðinu.  Nánari upplýsingar veitir Lára Sólnes, Alþjóðasvið VÍ, í síma 510 7100.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026