Viðskiptaráð Íslands

Frumvörp iðn.- og viðskiptaráðherra um hlutafélög og samkeppni

Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið birti nýlega á heimasíðu sinni frumvörp til breytinga á hlutafélögum og einkahlutafélögum og einnig frumvarp til nýrra samkeppnislaga. Verslunarráð sendi ráðuneytinu umsögn um þessi frumvörp þar sem gagnrýndar voru ýmsar af þeim meiriháttar breytingum sem lagðar eru til með frumvörpunum.

Umsögn um frv. til br. á lögum um hlutafélagalög og lögum um einkahlutafélög er hér.
Umsögn um frv. til samkeppnislaga er hér.

Tengt efni

Opið fyrir umsóknir í Menntasjóð VÍ

Opið er fyrir umsóknir um námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands (MVÍ). …
5. janúar 2026

Skattadagurinn fer fram 15. janúar

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
5. janúar 2026

Opnunartími milli jóla og nýárs

Lokað verður á skrifstofu Viðskiptaráðs á aðfangadag og á gamlársdag.
22. desember 2025