Viðskiptaráð Íslands

Frumvörp iðn.- og viðskiptaráðherra um hlutafélög og samkeppni

Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið birti nýlega á heimasíðu sinni frumvörp til breytinga á hlutafélögum og einkahlutafélögum og einnig frumvarp til nýrra samkeppnislaga. Verslunarráð sendi ráðuneytinu umsögn um þessi frumvörp þar sem gagnrýndar voru ýmsar af þeim meiriháttar breytingum sem lagðar eru til með frumvörpunum.

Umsögn um frv. til br. á lögum um hlutafélagalög og lögum um einkahlutafélög er hér.
Umsögn um frv. til samkeppnislaga er hér.

Tengt efni

Þessi koma fram á Viðskiptaþingi 2026

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, Magnús Scheving, Birna Ósk Einarsdóttir, …
23. janúar 2026

Verðbólgan heimatilbúinn vandi

Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, var gestur í …
20. janúar 2026

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026