Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið birti nýlega á heimasíðu sinni frumvörp til breytinga á hlutafélögum og einkahlutafélögum og einnig frumvarp til nýrra samkeppnislaga. Verslunarráð sendi ráðuneytinu umsögn um þessi frumvörp þar sem gagnrýndar voru ýmsar af þeim meiriháttar breytingum sem lagðar eru til með frumvörpunum.
Umsögn um frv. til br. á lögum um hlutafélagalög og lögum um einkahlutafélög er hér.
Umsögn um frv. til samkeppnislaga er hér.