Viðskiptaráð Íslands

Viðskiptaráð óskar nýrri ríkisstjórn farsældar í starfi

Viðskiptaráð óskar nýrri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar farsældar í starfi sínu á komandi kjörtímabili. Það er ljóst að fjölmörg brýn verkefni liggja fyrir og sterkur þingmeirihluti nýrrar ríkisstjórnar kemur tvímælalaust til að styðja við þá vinnu.

Viðskiptaráð leggur áherslu á að haldið verði áfram á braut efnahagslegra framfara og skattalegra umbóta. Árangur síðustu ára hefur sýnt fram á að vaxtarbroddur atvinnulífsins fellst ekki síst í virkjun einkaframtaksins og því er mikilvægt að stuðla að frekari þróun í þá átt. Sé hlúð að atvinnulífinu skapast forsendur til áframhaldandi hagsældar innan allra sviða samfélagsins.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024