Árlegt Viðskiptaþing verður haldið fimmtudaginn 12. febrúar næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica undir yfirskriftinni "Endurreisn hagkerfisins". Dagskrá þingsins er eftirfarandi:
13:00 Skráning
13:20 Setning og ávarp formanns Viðskiptaráðs
Erlendur Hjaltason, forstjóri Exista
13:35 Ræða forsætisráðherra
Jóhanna Sigurðardóttur
13:50 Crisis 101: what to do and not to do?
Pedro Videla, hagfræðiprófessor frá IESE Business School
14:10 Spurningar úr sal til Pedro Videla
14:25 Kaffihlé
14:50 Afhending námsstyrkja Viðskiptaráðs
Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra
15:00 Áherslur stjórnmálaflokkanna
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Samfylkingin
Steingrímur J. Sigfússon, Vinstrihreyfingin Grænt framboð
Geir H. Haarde, Sjálfstæðisflokkurinn
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Framsóknarflokkurinn
Guðjón Arnar Kristjánsson, Frjálslyndi flokkurinn
15:40 Viðhorf atvinnulífsins
Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar
Kristín Pétursdóttir, forstjóri Auður Capital
Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls
Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík
Vilhjálmur Þorsteinsson, stjórnarformaður CCP
16:20 Móttaka í boði Viðskiptaráðs
Umræður verða undir stjórn Boga Ágústssonar.
Nánari upplýsingar um Viðskiptaþingið og skráningu má nálgast hér.