Viðskiptaþing verður haldið miðvikudaginn 12. febrúar 2014, en að þessu sinni verður efling alþjóðageirans tekin til umfjöllunar og yfirskrift þingsins er Open for Business? Uppbygging alþjóðageirans á Íslandi. Dagskrá þingsins verður birt í janúarbyrjun 2014.