Árlegur Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptablaðs Morgunblaðsins verður haldinn 12. janúar næstkomandi á Grand Hótel Reykjavík.
Dagskrá Skattadagsins er á þessa leið:
Fundarstjóri: Guðrún Hálfdánardóttir, aðstoðarfréttastjóri mbl.is
Fundurinn hefst kl.8.15-10.15, en skráning fer fram á netfanginu skraning@deloitte.is og í síma 580-3000. Léttur morgunverður - verð kr. 3.500.
Sjá nánar á vef Deloitte.