Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptablað Morgunblaðsins, verður haldinn að Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 12. janúar 2010.
Fundurinn hefst kl.8.15-10.15.
Dagskrá skattadagsins er á þessa leið:
Fundarstjóri: Guðrún Hálfdánardóttir, aðstoðarfréttastjóri mbl.is
Skráning er á netfanginu skraning@deloitte.is og í síma 580-3000.