Viðskiptaráð Íslands

Viðskiptaþing 2010: Skráning hafin

Skráning er nú hafin á Viðskiptaþing 2010, sem haldið verður miðvikudaginn 17. febrúar næstkomandi og ber yfirskriftina Er framtíð fyrir íslenskt atvinnulíf? - Rekstrarumhverfi og samkeppnishæfni. Skráning fer fram hér.

Meðal dagskrárliða eru pallborðsumræður, en eftirfarandi taka þátt í þeim:
Ari Kristinn Jónsson – Rektor Háskólans í Reykjavík
Hermann Guðmundsson – Forstjóri N1
Hilmar Veigar Pétursson – Forstjóri CCP
Rakel Sveinsdóttir – Framkvæmdastjóri CreditInfo
Svava Johansen – Forstjóri NTC
Þorsteinn Pálsson

Eggert Benedikt Guðmundsson, forstjóri HB Granda, mun stýra pallborðsumræðunum.

Dagskrá og nánari upplýsingar um Viðskiptaþing 2010 má nálgast hér. Upplýsingar um aðalfund Viðskiptaráðs má nálgast hér.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026