Vakin er athygli á því að á föstudaginn 12. september lokar skrifstofa Viðskiptaráðs Íslands kl. 14.00 vegna starfsmannafundar. Skrifstofa ráðsins opnar á ný kl. 8.00 mánudaginn 15. september.