Skrifstofa Viðskiptaráðs verður lokuð á morgun vegna Viðskiptaþings
Árlegt Viðskiptaþing fer fram á morgun, föstudaginn 20. maí, og verður skrifstofa Viðskiptaráðs lokuð af þeim sökum.
Rafræn upprunavottorð verða þó afgreidd með hefðbundnum hætti en athugið að ekki verður hægt að fá útprentuð vottorð eftir kl. 11:30.
Uppselt er á Viðskiptaþing en nánari upplýsingar um dagskrá þess má finna hér.