Viðskiptaráð Íslands

Breyttur opnunartími móttöku

Frá og með mánudeginum 10. október verður opnunartími móttöku Viðskiptaráðs, vegna upprunavottorða og ATA Carnet skírteina, frá kl. 8.30-16.00 alla virka daga.

Hægt er að fá nánari upplýsingar í síma 510-7100 eða á netfanginu mottaka@vi.is.

Nánari upplýsingar um þjónustu Viðskiptaráðs má nálgast hér.

Tengt efni

Þessi koma fram á Viðskiptaþingi 2026

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, Magnús Scheving, Birna Ósk Einarsdóttir, …
23. janúar 2026

Verðbólgan heimatilbúinn vandi

Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, var gestur í …
20. janúar 2026

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026