Skrifstofa Viðskiptaráðs Íslands verður lokuð 23. desember til og með 1. janúar nk.
Við munum þó afgreiða rafræn upprunavottorð dagana 23, 27. og 30. desember. Athugið ekki er hægt að fá útprentuð vottorð þessa daga.
Skrifstofa ráðsins opnar aftur fimmtudaginn 2. janúar kl. 10.00.
Starfsfólk Viðskiptaráðs Íslands færir félögum og öðrum samstarfsaðilum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða