Viðskiptaráð Íslands

Opnunartími um jól og áramót

Skrifstofa Viðskiptaráðs er lokuð 24-26. desember. Opnunartími milli jóla og nýárs er eftirfarandi: 27. og 28. desember frá 10-14.

Skrifstofa ráðsins opnar aftur mánudaginn 2. janúar kl. 10.

Við þökkum aðildarfélögum og velunnurum samfylgdina með bestu óskum um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við minnum einnig á jólabókina okkar í ár: Factfulness eftir Hans Rosling.

Í ár styrkjum við CLF á Íslandi (áður Alnæmisbörn) í stað þess að senda út prentuð jólakort.

Með jólakveðju,
stjórn og starfsfólk Viðskiptaráðs

Tengt efni

Verðbólgan heimatilbúinn vandi

Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, var gestur í …
20. janúar 2026

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026