Styttur opnunartími verður á skrifstofu Viðskiptaráðs Íslands frá 19. júlí til 7. ágúst, en þá verður opið frá klukkan 9 til 14. Hefðbundinn opnunartími, frá klukkan 8 til 16, tekur við á ný mánudaginn 10. ágúst.
Starfsfólk Viðskiptaráðs hvetur þau fyrirtæki sem nýta sér þjónustu vegna upprunavottorða og ATA Carnet skírteina að hafa breyttan opnunartíma í sumar í huga.