Viðskiptaráð Íslands

Tökumst á við tækifærin - Atvinnulíf til athafna

Í ár er Viðskiptaþing haldið undir yfirskriftinni „Tökumst á við tækifærin - Atvinnulíf til athafna“, en umfjöllunarefni þess eru þau fjölbreyttu tækifæri sem byggja á grunnstoðum íslensks atvinnulífs.

Í skýrslu þingsins er fjallað nánar um viðfangsefni þingsins. Þar eru einnig kynntar helstu niðurstöður úr viðhörfskönnun Viðskiptaráðs sem framkvæmd var dagana 13.-31. janúar 2011. 

Skýrsluna má nálgast hér og einnig á stafrænu formi hér að ofan.

Tengt efni

The Icelandic Economy – H1 2024

Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan …

Skýrsla Viðskiptaþings 2024

Í skýrslunni er fjallað um hið opinbera og hvernig megi bæta þjónustu þess til …
8. febrúar 2024

The Icelandic Economy – 4F 2023

Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic …