Í stjórn ráðsins sitja formaður og 7 stjórnarmenn sem kosnir skulu af aðalfundi til tveggja ára í senn á þann hátt að formaður og 3 stjórnarmenn skulu kjörnir annað árið en 4 stjórnarmenn hitt árið. Stjórnarsetan er persónubundin. Formaður Íslensk–ameríska viðskiptaráðsins (ISAM) situr í stjórn ráðsins og formaður AMIS í stjórn ISAM. Markmið þessa er að tengja saman ráðin, beggja vegna Atlantsála.
Birkir Hólm Guðnason, Samskip - Formaður
Ari Fenger, 1912
Ari Kristinn Jónsson, Háskólinn í Reykjavík
Birna Ósk Einarsdóttir, Icelandair
Margrét Sanders, Strategía
Pétur Þ. Óskarsson, Islandsstofa
Ragnheiður Elín Árnadóttir, F.v. ráðherra
Steinn Logi Björnsson, Bluebird
Framkvæmdastjóri ráðsins er Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir


Stofnað 1988