Viðskiptaráð Íslands

Árangurstengd kolefnisgjöld

Viðskiptaráð hefur sent inn umsagnir um tillögu til þingsályktunar um árangurstengingu kolefnisgjalds annars vegar og frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, eða frádrátt vegna kolefnisjöfnuðar hins vegar.

Meðal helstu áhersluatriða ráðsins í þessum málum er að þær aðgerðir sem gripið verður til í baráttunni við loftslagsbreytingar verðir greindar, mælanleg markmið verði fundin og þeim forgangsraðað með tilliti til kostnaðar- og ábata.

Lesa má umsagnirnar í heild sinni hér:

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum (frádráttur vegna kolefnisjöfnunar), 497. mál.

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um árangurstengingu kolefnisgjalds, 380. málsgjald


Tengt efni

FuelEU grafi undan samkeppnishæfni Íslands

Viðskiptaráð telur að innleiðing FuelEU Maritime reglugerðar ESB muni leggja …
13. janúar 2026

Lagaumgjörð um lagareldi styðji við áframhaldandi vöxt

Viðskiptaráð fagnar endurskoðun laga um lagareldi. Skýr og fyrirsjáanleg löggjöf …
16. desember 2025

Fyrstu kaupendum beint í dýrara húsnæði

Viðskiptaráð geldur varhug við frumvarpi til breytinga á húsnæðislögum, sem …
15. desember 2025