Viðskiptaráð Íslands

Árangurstengd kolefnisgjöld

Viðskiptaráð hefur sent inn umsagnir um tillögu til þingsályktunar um árangurstengingu kolefnisgjalds annars vegar og frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, eða frádrátt vegna kolefnisjöfnuðar hins vegar.

Meðal helstu áhersluatriða ráðsins í þessum málum er að þær aðgerðir sem gripið verður til í baráttunni við loftslagsbreytingar verðir greindar, mælanleg markmið verði fundin og þeim forgangsraðað með tilliti til kostnaðar- og ábata.

Lesa má umsagnirnar í heild sinni hér:

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum (frádráttur vegna kolefnisjöfnunar), 497. mál.

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um árangurstengingu kolefnisgjalds, 380. málsgjald


Tengt efni

Dregið úr stuðningi við nýsköpun

Nýir og hærri skattar eru lagðir til í bandorminum svokallaða, sem eru …
22. október 2024

Afnema ætti ríkiseinokun og auglýsingabann

Íslensk áfengislöggjöf mismunar innlendum fyrirtækjum samanborið við erlend …
15. október 2024

Missum ekki sjónar á hagsmunum neytenda

Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að missa ekki sjónar á því að hagur neytenda …
10. október 2024