Viðskiptaráð Íslands

Arctic Circle ráðstefna

Staðsetning: Harpa

Dagana 12.-14. október næstkomandi fer fram alþjóðlega ráðstefnan Arctic Circle fram í Hörpu. Rætt verður um loftslagsbreytingar, öryggismál, samspil stjórnmála og landfræði á Norðurslóðum, fiskveiðar, efnahagsmál, samgöngumál, ferðamennsku, lög og reglur við norðurheimskautið, vistkerfi norðursins og líffræðilegan fjölbreytileika.

Meðal fyrirlesara eru Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, Ban Ki-Moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna og prins Albert II af Mónakó. Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu ráðstefnunnar: www.arcticcircle.org

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar 2025. Viðburðinn fer fram í …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024