Viðskiptaráð Íslands

Arctic Commercial Opportunities and Corporate Social Responsibility

Á Arctic Circle ráðstefnunni, þann 1. nóvember næstkomandi, munu Norðurslóða-viðskiptaráðið, Festa - miðstöð um samfélagsábyrgð og Norðurslóðanet Íslands halda málstofu um viðskiptatækifæri á norðurslóðum og samfélagslega ábyrgð.

Skráning á Arctic Circle ráðstefnuna fer fram hér

Dagskrá málstofunnar má sjá hér og á vef Norðurslóða-viðskiptaráðsins

Tengt efni

Viðskiptaþing 2026

Viðskiptaþing 2026 fer fram 12. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
12. febrúar 2026

Aðalfundur 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
10. febrúar 2026

Skattadagurinn 2026

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
15. janúar 2026