Viðskiptaþing 2014 er haldið undir yfirskriftinni Open for business? - Uppbygging alþjóðageirans á Íslandi. Þar verður fjallað um það hvort Ísland sé nægjanlega opið fyrir alþjóðlegum viðskiptum og hvernig efla megi alþjóðageirann á Íslandi. Hvort tveggja eru afar mikilvægar spurningar í tengslum við efnahagslega framvindu landsins á næstu árum og áratugum.
Dagskrá:
13:10 Skráning
13:20 Setning fundarstjóra – Edda Hermannsdóttir, Viðskiptablaðinu
13:25 Ræða formanns Viðskiptaráðs Íslands – Hreggviður Jónsson
13:40 Unlocking Iceland‘s Growth Potential – Sven Smit, McKinsey & Company
14:25 Kaffihlé
14:50 Námsstyrkir Viðskiptaráðs – kynningarmyndbönd frá styrkþegum
15:00 Ræða forsætisráðherra – Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
15:20 Umhverfi alþjóðasprota á Íslandi – Helga Valfells, Nýsköpunarsjóður Atvinnulífsins (NSA)
15:35 Frá örmarkaði til alþjóðamarkaðar – Árni Oddur Þórðarson, Marel
15:50 Pallborðsumræður – Styður menntakerfið við eflingu alþjóðageirans?
Ari Kristinn Jónsson, Háskólinn í Reykjavík
Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra
Katrín Jakobsdóttir, formaður VG og fyrrv. menntamálaráðherra
Róbert Wessman, Alvogen
Vilborg Einarsdóttir, Mentor
16:20 Samantekt – Frosti Ólafsson, Viðskiptaráð
16:30 Heimshornaflakk - ljúfir tónar og léttar veitingar