Viðskiptaráð Íslands

Peningamálafundur 2015

Skráning er hafin á árlegan peningamálafund Viðskiptaráðs sem fram fer fimmtudaginn 5. nóvember kl. 8.15-10.00 á Hilton Reykjavík Nordica. Morgunverður er í boði frá kl. 8.00 og aðgangseyrir er 3.900 kr.

Dagskrá

Aðalerindi

  • Már Guðmundsson, seðlabankastjóri

Pallborðsumræður

  • Ásgeir Jónsson, dósent við Háskóla Íslands og efnahagsráðgjafi Virðingar
  • Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands
  • Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri markaða hjá Landsbankanum
  • Ólafía Björk Rafnsdóttir, formaður VR
  • Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands

Fundarstjóri

  • Sigurður Atli Jónsson, forstjóri Kviku

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar 2025. Viðburðinn fer fram í …
13. febrúar 2025

Skattadagurinn 2025

Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins fer fram …
14. janúar 2025

Peningamálafundur 2024

Peningamálafundur Viðskiptaráðs verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica …
21. nóvember 2024