Viðskiptaráð Íslands

Óbirt efni

Þetta efni verður birt þann 20. nóvember kl. 08:30 og þá hverfur þessi viðvörun. Við biðjum þig um að gæta trúnaðar þangað til.

Peningamálafundur 2025

Árlegur peningamálafundar Viðskiptaráðs verður haldinn 20. nóvember 2025.

Fundurinn er haldinn í kjölfar vaxtaákvörðunar, útgáfu Peningamála og nýrrar þjóðhagsspár Seðlabanka Íslands degi áður.

Nánari upplýsingar um staðsetningu og þátttakendur í dagskrá verða birtar þegar nær dregur.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024