Skattadagurinn 2025

Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins fer fram þriðjudaginn 14. janúar 2025 klukkan 8:30-10:00 í Silfurbergi, Hörpu. Léttur morgunverður er frá klukkan 8:00.

Skattadagurinn hefur verið haldinn árlega frá árinu 2004. Mjög góð þátttaka hefur verið á viðburðinn og ljóst er að Skattadagurinn hefur fest sig í sessi hjá einstaklingum og fyrirtækjum sem vilja hlýða á það nýjasta sem er að gerast í skattamálum hverju sinni. 

Nánari dagskrá kynnt þegar nær dregur.