Viðskiptaráð Íslands

Skattadagurinn 2026

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður haldinn 15. janúar kl. 8:30-10:00 í Silfurbergi, Hörpu.

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, flutti opnunarávarp á Skattadeginum 2025.

Skattadagurinn hefur verið haldinn árlega frá árinu 2004. Mjög góð þátttaka hefur verið á viðburðinn og ljóst er að Skattadagurinn hefur fest sig í sessi hjá einstaklingum og fyrirtækjum sem vilja hlýða á það nýjasta sem er að gerast í skattamálum hverju sinni.

Dagskrá

  • Daði Már Kristófersson
    fjármála- og efnahagsráðherra
  • Guðbjörg Þorsteinsdóttir
    lögmaður, meðeigandi Deloitte Legal
  • Arnar Birkir Dansson
    hagfræðingur á efnahagssviði samtaka atvinnulífsins
  • Orri Hauksson
    stjórnarformaður First Water

Fundarstjóri er Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs.

Verð á viðburðinn er 4.500 kr.- og er hægt að skrá sig á viðburðinn hér.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2026

Viðskiptaþing 2026 fer fram 12. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
12. febrúar 2026

Aðalfundur 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
10. febrúar 2026

Peningamálafundur 2025

Árlegur Peningamálafundar Viðskiptaráðs verður haldinn 27. nóvember 2025. …
27. nóvember 2025