Viðskiptaráð Íslands

Morgunverðarfundur: Er Ísland opið fyrir fjárfestingu?

Á miðvikudaginn (24. mars) stendur Viðskiptaráð fyrir morgunverðarfundi undir yfirskriftinni: Er Ísland opið fyrir fjárfestingu - Frá orðum til athafna. Miklar breytingar hafa orðið á íslensku fjárfestingaumhverfi síðastliðin tvö ár og spila gjaldeyrishöft þar stórt hlutverk. Því skiptir miklu að höftin séu í sífelldri endurskoðun og að um þau sé uppi upplýst umræða. Er það markmið fundarins þar sem rætt verður um tilgang haftanna, tilhögun þeirra, áhrif og afnám.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026