Viðskiptaráð Íslands

Nýr starfsmaður VÍ

Sigþrúður Ármann hefur hafið störf hjá Verslunarráði Íslands. Sigþrúður er að ljúka námi við lagadeild Háskóla Íslands. Lokaritgerð hennar fjallar um peningaþvætti. Hún lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands. Sigþrúður var formaður Orators, félags laganema. Hún mun starfa sem annar tveggja lögfræðinga Verslunarráðs. Unnusti hennar heitir Jóhannes Egilsson.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024