Viðskiptaráð Íslands

Sigríður Andersen lætur af störfum hjá VÍ

Sigríður Ásthildur Andersen, lögfræðingur, hefur látið af störfum hjá Viðskiptaráði Íslands. Sigríður hóf störf hjá VÍ árið 1999 og hefur verið veigamikill hlekkur í allri starfsemi ráðsins. VÍ þakkar Sigríði fyrir vel unnin störf og óskar henni velfarnaðar á nýjum vettvangi.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026