Á aðalfundi Verslunarráðs Íslands sem haldinn var hinn 11. febrúar 2004 var Jón Karl Ólafsson kosinn nýr formaður ráðsins en Bogi Pálsson gaf ekki kost á sér til endurkjörs.
Í aðalstjórn ráðsins voru kjörin:
Bjarni Ármannsson, Erlendur Hjaltason, Rannveig Rist, Hreggviður Jónsson, Þórunn Pálsdóttir, Friðrik Sophusson, Róbert Wessmann, Hörður Arnarson, Katrín Pétursdóttir, Elfar Aðalsteinsson, Þórður Sverrisson, Lýður Guðmundsson, Finnur Ingólfsson, Þorvarður Gunnarsson, Benedikt Jóhannesson, Svanbjörn Thoroddsen, Róbert Guðfinnsson og Eiríkur Tómasson
Í varastjórn voru kjörin:
Jón Sigurðsson, Kristján Loftsson, Hrönn Greipsdóttir, Þórður Guðmundsson, Ásta Möller, Margeir Pétursson, Þórður Magnússon, Knútur Hauksson, Gunnar Karl Guðmundsson, Ragnar Guðmundsson, Arngrímur Jóhannsson, Heiðrún Jónsdóttir, Kristján Davíðsson, Andri Már Ingólfsson, Jóhannes Jónsson, Gunnlaugur Sigmundsson, Þórdís Sigurðardóttir, Jón Diðrik Jónsson og Finnur Sveinbjörnsson.
Sjá nánar skýrslu kjörstjórnar hér.