Viðskiptaráð Íslands

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2020

Aðalfundur Viðskiptaráðs verður haldinn kl.9:00 í höfuðstöðvum Viðskiptaráðs Íslands, Húsi atvinnulífsins að Borgartúni 35 fimmtudaginn 13. febrúar

Stjórnarkjör 2020

Stjórn ráðsins er skipuð 38 einstaklingum. Kosning stjórnar er óbundin þannig að kjörgengir eru allir skuldlausir félagsmenn (stjórnendur í fyrirtækjum sem eiga aðild að Viðskiptaráði). Ábendingalisti með nöfnum þeirra sem gefa sérstaklega kost á sér til stjórnarsetu (og fylgir kjörseðli) er því aðeins leiðbeinandi.

Ábendingalista stjórnarkjörs 2020 má nálgast hér.

Framboð til formanns

Formaður stjórnar er kosinn sérstaklega í bundinni kosningu og rann framboðsfrestur vegna formannskjörs út 22. janúar.

Nánari upplýsingar um atkvæðagreiðslu og önnur aðalfundarstörf má finna á aðalfundarsíðu Viðskiptaráðs og hjá skrifstofu ráðsins í síma 510-7100.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024