Landsnefnd Alþjóða verslunarráðsins á Íslandi hélt í gær fjölmennt námskeið um alþjóðlegu viðskiptaskilmálanna, Incoterms 2000, á Hótel Nordica . Aðalfyrirlesari dagsins var Sören Tailgaard lögmaður sem er helsti sérfræðingur Dana á þessu sviðið. Sören situr einnig í fastanefnd Alþjóða verslunarráðsins í París sem hefur yfirumsjón með uppfærslu skilmálanna sem eru uppfærðir á 10 ára fresti, síðast árið 2000. Nauðsynlegt er fyrir alla í alþjóðaviðskiptum að fylgjast vel með og kunna rétt að fara með notkun Incoterms skilmálanna, en þekktastir þeirra eru FOB og CIF.
Glærunar má nálgast hér