Viðskiptaráð Íslands

Fjölmenni á Incoterms

Landsnefnd Alþjóða verslunarráðsins á Íslandi hélt í gær fjölmennt námskeið um alþjóðlegu viðskiptaskilmálanna, Incoterms 2000,  á Hótel Nordica .  Aðalfyrirlesari dagsins var Sören Tailgaard lögmaður sem er helsti sérfræðingur Dana á þessu sviðið. Sören situr einnig í fastanefnd Alþjóða verslunarráðsins í París sem hefur yfirumsjón með uppfærslu skilmálanna sem eru uppfærðir á 10 ára fresti, síðast árið  2000.  Nauðsynlegt er fyrir alla í alþjóðaviðskiptum að fylgjast vel með og kunna rétt að fara með notkun Incoterms skilmálanna, en þekktastir þeirra eru FOB og CIF. 

Glærunar má nálgast hér

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024