Viðskiptaráð Íslands

Viðskiptaþing 2026

Viðskiptaþing 2026 fer fram 12. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti viðburður ársins í íslensku viðskiptalífi.

Húsið opnar kl. 12:30 í Borgarleikhúsinu og hefst dagskrá kl. 13. Búast má við að formlegri dagskrá ljúki upp úr kl. 16 og í kjölfarið boðið upp á léttar veitingar.

Nánari upplýsingar um þátttakendur í dagskrá verðar birtar þegar nær dregur.

Tengt efni

Skattadagurinn 2026

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
15. janúar 2026

Peningamálafundur 2025

Árlegur Peningamálafundar Viðskiptaráðs verður haldinn 27. nóvember 2025. …
27. nóvember 2025

Vaxandi norðanátt: opinn fundur á Akureyri

Viðskiptaráð stendur fyrir opnum fundi með fulltrúum atvinnulífs og stjórnvalda …
20. nóvember 2025